Fréttir
01. mars 2012

Í tilefni af afmælinu þann 28. febrúar var haldið upp daginn með margvíslegum hætti. Dagurinn byrjaði á afmælissöngstund á sal þar sem allir komu saman með heimatilbúnar kórónur. Í hádeginu völdu börnin að fá kjúkling og franskar með safa í afmælismat. Eftir hádegið var farið í skrúðgöngu um...

01. mars 2012

Það voru líflegar og uppbyggilegar umræður í frístundaheimilinu Hraunvallaskóla nú í morgun en í dag taka allir starfsmenn frístundaheimilanna virkan þátt í stefnumótunarvinnu ÍTH fyrir starfssemi frístundaheimilanna. Hér er um að ræða framhald af vinnu sem staðið hefur yfir í allan vetur og í raun framhald af mikilli vinnu...

01. mars 2012

Ellefu umferðarslys urðu á gatnamótum Reykjavíkurvegar, Hraunbrúnar og Flatahrauns á árunum 2008-2011. Á sama tímabili urðu tíu umferðarslys á Reykjanesbraut, eða á vegarkaflanum frá Rauðhellu að kirkjugarðinum við Hvammabraut, en þessir staðir skera sig úr þegar skoðaðar eru tölur um umferðarslys í Hafnarfirði. Í samstarfi vegagerðar, sveitarfélaga og...

29. febrúar 2012

Boðað hefur verið til fundar í Bæjarstjórn Hafnarfjarðar,miðvikudaginn 29 . febrúar kl. 14.00 í Hafnarborg. Útvarpað er frá fundinum á fm 97,2 og sent út á netinu í gegnum Vefveituna . Bæjarbúar eru hvattir til að fylgjast með fundinum. ...

27. febrúar 2012

Ágæta samstarfsfólk, Þann 23. febrúar var skrifað undir samning um Atvinnutorg í Hafnarfirði. Atvinnutorgið er samstarfsverkefni Hafnarfjarðarbæjar, Vinnumálastofnunar og Velferðarráðuneytis sem ætlað er að veita atvinnuleitandi og vinnufærum ungmennum einstaklingsmiðaða, atvinnutengda ráðgjöf og stuðning til að styrkja stöðu sína á vinnumarkaði. Það er mikið fagnaðarefni að þetta verkefni,...


Atburðir - Auglýsingar


SvarBox 
Hafnfirsk æska
Félögum og hópum stendur nú til boða að taka að sér umsjón með hreinsun á átta skilgreindum svæðum í Hafnarfirði. Bænum hefur verið skipt í átta svæði og mun einn hópur sjá um hvert svæði. Hvert svæði skal hreinsað 10 sinum á árinu og er áhersla lögð á hreinsun...

Hafnarfjarðarbær | Kennitala 590169-7579 | hafnarfjordur@hafnarfjordur.is
Ráðhúsi Hafnarfjarðar | Strandgötu 6 | 220 Hafnarfirði | Sími 585 5500 | Bréfsíma 585 5509
Þjónustuver opið frá kl. 8-17 mánudag-fimmtudag og kl. 9-17 á föstudögum