Fréttir
25. febrúar 2009

Úthlutun á fjármagni til símenntunar fyrir árið 2009 liggur fyrir. Starfshópur um símenntunarmál, sem í eiga sæti, Geir Bjarnason forvarnarfulltrúi, Ingibjörg Einarsdóttir skrifstofustjóri, Ólafur Helgi Árnason, skrifstofustjóri, Halldór Ingólfsson, tæknifræðingur, Haraldur Eggertsson, launafulltrúi, og Anna Jörgensdóttir, starfsmannastjóri, hefur metið símenntunaráætlanir sviða/stofnana og útdeilt fjármagni, að heildarfjárhæð kr. 8.000.000, í samræmi...


29. október 2008

Miðvikudaginn 5. nóvember kl. 17.30 verður haldinn kynningarfundur á deiliskipulagi nýs íbúðarhverfis Hamranes 1. áfangi, sunnan 7. áfanga Valla. Svæðið er um 25 ha. og er gert ráð fyrir 346 íbúðum auk leikskóla og grunnskóla með tónlistaskóla, íþróttahúsi og félagsmiðstöð. Fundurinn verður haldinn að Ásvöllum. ...


28. október 2008

Dagana 23. – 26. október var haldið Graffitinámskeið á vegum félagsmiðstöðva ÍTH og Graffitiverkefnisins. Um 25 krakkar, á aldrinum 12-17 ára, tóku þátt. Á námskeiðinu var m.a. farið í grunnþætti graffsins, hvernig eigi að bera sig að og reglur kynntar. Að því loknu var farið í undirgöngin við Suðurbæjarlaug og...


28. október 2008

Bæjarstjórn kemur saman í dag, þriðjudaginn 28. október, kl. 14.00 til fundar í Hafnarborg. Útvarpað er frá fundunum á fm 97,2 og sent út á netinu í gegnum Vefveituna. Bæjarbúar eru hvattir til að hlusta eða fylgjast með. Málum vísað til samþykktar bæjarstjórnar:...


27. október 2008

Hafnfirska deildin Íris sem er í samtökunum Powertalk International, hefur skorað á bæjarstjórn Hafnarfjarðar í kappræður um fegrun bæjarins í tilefni af 100 ára afmæli bæjarfélagsins. Kappræðurnar fara fram í Hvaleyrarskóla, fyrirlestrarsal, kl. 20.00 fimmtudagskvöldið 30. október. Liðsmenn bæjarstjórnar eru : María Kristín Gylfadóttir Lúðvík Geirsson...

Hafnarfjarðarbær | Kennitala 590169-7579 | hafnarfjordur@hafnarfjordur.is
Ráðhúsi Hafnarfjarðar | Strandgötu 6 | 220 Hafnarfirði | Sími 585 5500 | Bréfsíma 585 5509
Þjónustuver opið frá kl. 8-17 mánudag-fimmtudag og kl. 9-17 á föstudögum